Dýrt grill - okur eđa hvađ?

Ţađ var sagt frá ţví í Fréttablađinu í dag ađ dýrasta grill Íslands kosti 320 ţúsund krónur.

Hér vestra fćst ţađ frá 1500$ upp í 2000$. Semsagt dýrasta útgáfa af ţessu grilli er meira en helmingi ódýrara í heimalandinu en á Íslandi.

Í fljótu bragđi virđist ţetta vera svívirđilegt okur, en ef viđ litum ađeins betur á máliđ ţá er ţađ ekki svona einfalt. 

Samkvćmt tollskrá ber grilliđ 7,5% almennan toll og 20% vörugjald svo bćtist auđvitađ  24,5% virđisauki ofan á allt saman.

Tek ţađ fram ađ ég hef ekki stađiđ í innflutningi en dćmiđ virđist líta svona út fyrir mér:  

Innkaupsverđ 100.000 kr.
Almennur tollur7,50%107.500 kr.
Vörugjald20,00%129.000 kr.
Flutningskostnađur50.000 kr.179.000 kr.
Álagning43,5%256.865 kr.
Virđisaukaskattur24,50%319.797 kr.
   
Framleiđandi 100.000 kr
Flutningur 50.000 kr
Ríkiđ tekur 91.932 kr.
Söluađili 77.865 kr.

 Ef ég er ađ bulla leiđréttiđ mig endilega. En mér finnst hlutur ríkisins helst til drjúgur.

 

ATH. LEIĐRÉTT

Í fyrstu útgáfur vantađi flutningskostnađ eins og bent var á í athugasemd. Ţegar gert er ráđ fyrir honum lćkkar hlutfall ríkisins í  dćminu  en ţađ er hluturinn er samt alltof drjúgur

 

ATH LEIRĐRÉTT Í ANNAĐ SINN

Eins og ég tók framhef ég ekki stađiđ í innflutningi og ţví gerđi ég nokkur mistök. Ég hefđi svo sem mátt vita ađ ríkiđ tekur í grćđgi sinni tolla eftir flutningskostnađ sem er ótrúlegt.

Ný tafla

 

Innkaupsverđ 100.000 kr.
Flutningskostnađur50.000 kr.150.000 kr.
Almennur tollur7,50%161.250 kr.
Vörugjald20,00%193.500 kr.
Álagning32,50%256.388 kr.
Virđisaukaskattur24,50%319.202 kr.
   
Framleiđandi 100.000 kr.
Flutningur 50.000 kr.
Ríkiđ tekur 106.315 kr.
Söluađili 62.888 kr.
   
Ţađ er tvennt öruggt í lífinu segja ţeir hér í USA, dauđinn og skattar. Íslenska ríkiđ ćtlar sér duglegan skammt af ţví síđarnefnda.

 


Bloggfćrslur 2. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband