Firefox dagurinn

refurŢađ eru ekki bara Íslendingar sem halda daginn hátíđlega. Nördar heimsins fagna líka ţví í dag kemur langţráđ uppfćrsla á Firefox vafranum - Firefox 3.

Tćpar tvćr milljónir manna hafa heitiđ ţví ađ sćkja vafrann á sólarhringstímabili eftir útgáfuna, ţar af 1400 íslenskir nördar. Markmiđiđ er ađ slá heimsmet í niđurhali.

Hér er hćgt ađ sjá dreifingu heitstrenginganna um allan heim.

Ég hef veriđ međ beta útgáfu og svo RC (Realease Candidate) í notkun lengi. Ţetta er fjandi fínt tól. Líklega sneggsti vafri sem ég hef notađ.

Gakktu í Firefox liđiđ hér... (eftir kl. 17.00 17 júní 2008)

ATH bíddu ţar til ađ ţú sérđ ađ hćgt sé ađ sćkja Firefox 3 

10 ástćđur fyrir ţví ađ sćkja og nota Firefox 3 skvt. TGdaily


Bloggfćrslur 17. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband