Ţriđjudagur, 6. maí 2008
Höfuđborgin í vanda
Gríđarleg aukning í morđum hefur átt sér stađ í DC undanfariđ.
Öll aukningin er í hverfum sem viđ förum aldrei til.
Hér er mynd af morđum og afbrotum ţar sem byssur koma viđ sögu sl. tvo mánuđi:
18 af ţessum 26 morđum voru framin í apríl.
Viđ heimsćkjum nćr eingöngu hverfi 1 og 2. Ţar er öruggt ađ vera.
Eitt sinn tók ég vitlausa beygju og keyrđi í gegnum hverfi 7.
Ţađ var seint um kvöld, mér leiđ ekki vel.
Ţrátt fyrir ţetta er DC frábćr og stórskemmtileg borg.