Ţeir bestu koma úr Val

Ţađ er skemmtilegt ađ sjá ađ í hópi tíu bestu knattspyrnumanna Íslands skvt. Vísi eru 3 sem aldir voru upp hjá félaginu og svo Eiđur sem á val ađ uppeldisklúbb en ef ég man rétt ţá var hann hjá ÍR til 14 ára aldurs.

Ef menn skođa frá hvađa félögum ţeir fóru í atvinnumennsku fyrir utan Ríkharđ sem spilađi heima allan sinn ferill ţá er dćmiđ svona:

Albert Guđmundsson  Valur
Arnór Guđjohnsen Víkingur R.
Atli Eđvaldsson Valur
Ásgeir Sigurvinsson ÍBV
Eiđur Smári Guđjohnsen Valur
Guđni Bergsson Valur
Pétur Pétursson ÍA
Rúnar Kristinsson KR
Sigurđur Jónsson ÍA

Ríkharđur Jónsson ÍA

Skagamenn eru sterkir í hópnum međ 3 og miđađ viđ mannfjölda uppá skaga ţá er ótrúlegt hvađ ţeir hafa framleitt af góđum knattspyrnumönnum.


Bloggfćrslur 18. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband