Verslađ fyrir vestan

Búnađarţingi til heiđurs ćtla ég ađ setja inn lýsingar og verđ á vörum sem ég kaupi og sem mér standa til bođa.ostur

 

165 kr. fyrir 225gr af Philadelphia rjómaosti. Mikiđ bragđbetri en sá íslenski.

925 kr fyrir kíló af Svínalund sem er "náttúrleg" ţađ er án rotvarnaefna, hormóna osfrv. ekki međ lífrćna vottun en betra en "venjulega" kjötiđ. "Ónáttúrleg" svínalund er 780kr. kílóiđ.svínalund

Ţá spyr mađur hvernćr munu íslensk stjórnvöld fćra Íslendingum raunverulega kjarabót sem felst í frjálsum innflutningi á matvöru?


Bloggfćrslur 4. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband