Fimm forritarar?

Andrés Jónsson bendir á ţađ á eyjunni ađ bćndasamtökin fá 534 milljónir frá almenningi á ţessu ári. Hálfur milljarđur rennur frá almennum skattgreiđendum til ađ reka hagsmunasamtök bćnda!

Ţegar vefur bćndasamtakanna er skođađur ţá kemur í ljós ađ samtökin hafa sextíu starfsmenn, ţar eru verkefnisstjórar, ráđunautar, ritstjórar, blađamenn og fimm forritarar!

Međ fullri virđingu en forrit eru skóflur. Hafa forsvarsmenn bćndasamtakanna aldrei heyrt minnst á verkaskiptingu?

Ţó er ţađ kannski ekki skrítiđ ađ samtök bođa sjálfbćrni stefni sjálf ađ verđa sjálfbćr.

Ţađ vćri ţví ekki óeđlilegt fyrir bćndasamtökin ađ hefja framleiđslu á öđrum tćkjum sem starfsmenn nota viđ vinnu sína. Ţađ mćtti koma upp bóndi.is vörulínu, allt frá grunnskrifstofubúnađi til sérhćfđari tćkja.

Á vef BÍ segir:

Bćndasamtök Íslands (BÍ) smíđa og ţróa forrit eđa flytja inn og ađlaga fyrir íslenskar ađstćđur. 

Semsagt BÍ er hugbúnađarfyrirtćki sem rekiđ er fyrir skattfé.

Myndin hér ađ neđan er frá kynningarherferđ BÍ fyrir hugbúnađi sínum. Mennirnir á myndinni eru báđir starfsmenn BÍ. 


Bloggfćrslur 28. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband