Sjötta sóttin

Tanntakan reyndist bara yfirskyn. Örverpiđ er komiđ međ sjöttu sóttina (Roseola Infantum)

Hún er líklega bara svona séđ, ađ ýta augntönnunum fram fyrst hún var komin međ hita, illu best aflokiđ og svo framvegis.

Ţađ er ţó betra ađ klára ţetta núna á međan viđ erum hér. Ţađ hefđi veriđ verra ađ fá ţetta á leiđinni heim.(skrifa enn heim ţegar ég á viđ Ísland) Eldri systirin fékk fyrir 3 árum flensu, daginn sem viđ komum til New York. Helgi á hótelherbergi í NY og ferđalag til DC og Blacksburg í Virginíu var rosa stuđ.

Ţó ekki jafnmikiđ fjör og ţegar sá sem ţetta skrifar fékk hlaupabólu á leiđ á ráđstefnu í Helsinki, ţrjátíu og eins árs.  Ég hef átt betri daga....

 Dagurinn sem sjötta sóttin lét til skara skríđa

helena


Bloggfćrslur 20. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband