Fimmtudagur, 13. mars 2008
Men's Bitter Chocolate
Í asíska stórmarkađnum H-mart er hćgt ađ finna allt milli himins og jarđar. Ţar er ađ finna besta fiskborđ sem ég hef séđ hér vestra, stundum fćst íslenskur ţorskur og alltaf nokkrar tegundir lifandi fiska. Frábćrt grćnmetis- og ávaxtaúrval á ótrúlegu verđi. Ekki síđur er ţar ađ finna japanska nammiđ/kexiđ Pocky.
Pocky eru súkkulađihúđađar saltstangir án saltsins, eitt besta snakk sem ég hef smakkađ í síđari tíđ.
Eftirlćtistegundin mín er ađ sjálfsögđu hin sófistíkerađa útgáfa sem heitir Men's Bitter Chocolate.
Tegundirnar eru óteljandi og allar ábyggilega gómsćtar. En Herra Pocky er mitt val.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)