Flott Obama myndband

nokkrir stuđningsmenn Obama hafa gert myndband ţar sem ţau syngja texta "Yes, We Can" rćđu Obama sem hann hélt í New Hampshire.

Ţarna má m.a. sjá will.i.am, Scarlett Johanson, John Legend, Kate Walsh og Kareem Adbul Jabbar.

Ţađ er sama hvađ mönnum finnst um Obama ţetta er flott myndband.

Eins er erfitt ađ sjá sambćrilegt myndband gert fyrir nokkurn annan frambjóđanda, McCain, Huckabee, Paul eđa Hillary. 


Bloggfćrslur 3. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband