Fimmtudagur, 28. febrúar 2008
Finnum fordóma Sóleyjar
Sóley Tómasdóttir, fordómaspúandi femínistinn náđi í fyrradag ađ opinbera sig enn einu sinni.
Međ nokkrum setningum tókst henni ađ varpa ljósi á eigin fordóma og vanţekkingu á alţjóđamálum. I bloggi sem hún nefnir "Áhrif rótanna" segir hún:
Eđa er hćgt ađ segja ađ Obama sé hryđjuverkamađur vegna tengsla sinna viđ Kenýa? -Af ţví hann hefur fariđ í föt sem hugsanlega svipar til klćđnađar Osama bin Laden? -Sem kemur frá Afganistan muniđi?
Djöfull er Kaninn klikkađur!
Lokasetning hennar opinberar fordóma hennar til ţjóđarinnar sem er ađ gera sig líklega til ađ kjósa ţennan hálf kenýska mann sem forseta. Viđ ţví er bara hćgt ađ segja: Djöfull er Sóley klikkuđ!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)