Miđvikudagur, 27. febrúar 2008
Um skipan dómara
Spegillinn í dag kemst ađ merkilegri niđurstöđu í umfjöllun sinni um skipan dómara. Ţar var kynnt ítrekađ ađ vandinn viđ skipan dómara er ekki ađferđin heldur ráđherrann. Ađ orđiđ hafi trúnađarbrestur milli ráđherra og lögmannastéttarinnar vegna umdeildra skipanna dómsmálaráđherra.
Daginn fyrir kosningarnar í fyrra skrifađi ég pistil um umdeildar embćttisveitingar dómsmálaráđherra. Ţar kom fram ađ embćttisveitingar dómsmálaráđherra hafa alls ekki veriđ umdeildar, utan einnar.
Máliđ er ađ lögmannastéttina svíđur ađ fá ekki ađ ráđa. Svo einfalt er ţađ, í raun kom Hrafn Bragason upp um sig međ athugasemdum sínum. Hann sagđi ef ráđherra fćri alltaf ađ vilja hćstaréttar vćri ekkert vandamál.
Ef viđ fáum ađ ráđa ţá verđum viđ ánćgđ annars förum viđ í fýlu.
Ţađ mćtti halda ađ Hrafn sé genginn í barndóm, ţegar mađur hlustar á ţessi leikskólarök.
Svo rímar ţađ ekki alveg ađ gagnrýna ađ sjálfstćđismenn hafi skipađ alla dómara og ţví séu pólitísk áhrif ţeirra svo mikil, en um leiđ benda á ţessa sömu óánćgđu dómara sem fagađila sem verđi ađ hlusta á. Annađhvort er ţetta óalandi pólitískt skipađ liđ eđa fagađilar og réttmćtar skipanir. Ţađ verđur ekki bćđi haldiđ og sleppt.