Föstudagur, 4. janúar 2008
Risablogg um Iowa
Ég er međ langa langa fćrslu á eyju blogginu um úrslitin í Iowa.
Demókratar:
Lokatölur: Barack Obama : 37.58%, John Edwards : 29.75%, Hillary Clinton : 29.47%, Bill Richardson : 2.11%, Joe Biden : 0.93%, Uncommitted : 0.14%, Chris Dodd : 0.02%.
Obama
Sigurvegari kvöldsins, hefur náđ forystunni af Hillary og ég held ađ hann muni ná útnefningunni. Hann hefur sjarmann og stuđningsmenn hans eru mótíverađir. Ţađ var hann sem náđi kjörsókninni upp í 239 ţús, sem er met og meira 100 ţús. kjósendum fleiri en fyrir 4 árum. Sigur í Iowa er ţó ekki ávísun á útnefningu en ţetta var mjög mikilvćgur sigur.
Repúblikanar:
96% talin:
Mike Huckabee 34%, Mitt Romney 25%, Fred Thompson 13%, John McCain 13%, Ron Paul 10%, Rudy Giuliani 3%, Duncan Hunter 0%.
Huckabee
Ótvírćđur sigurvegari repúblíkana megin, hann eyddi líklega 1/10 af ţví sem Romney eyddi og fćr nú skriđţunga međ sér inn í nćstu kosningar. New Hampshire nćsta ţriđjudag er líklega utan seilingar fyrir hann en S-Karólína prófkjöriđ sem verđur ţann 19. hjá repúblíkönum er líklega í sigtinu hjá honum. Ţar eru kjósendur trúađari og íhaldsamari en í New Hampshire.