Forsetaflakk Forrest Guðmundssonar

Björgvin Guðmundsson, blaðamaðurinn ekki kratavitleysingurinn sem hefur sett sér það takmark að vera fúlari á móti en allir í VG til samans, er á ferð um Bandaríkin í boði kananna og heldur úti skemmtilegu bloggi um það sem á daga hans drífur og hvaða fræga fólk hann hittir.

Áhugasamir um forsetakosningarnar ættu að kíkja á bloggið hans Björgvins þótt ekki væri nema fyrir hvaða bari og klukkan hvað við heimsóttum þá hér í DC.

BG og Rudy

 


Bloggfærslur 29. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband