Gagngrunnur ríkislögreglustjóra

Forsíđufrétt Fréttablađsins í gćr er merkileg fyrir tvćr sakir.

Í fyrsta lagi er eini heimildarmađur blađsins sami mađur og dró umsókn sína um stöđu ríkissaksóknara tilbaka međ fréttatilkynningu í fjölmiđla, 2 dögum fyrir kosningar.
Telur Jóhannes Rúnar sig hafa einhverra harma ađ hefna?

í öđru lagi ţá hefur margt af ţví sem gagnrýnt er í grein Fréttablađsins hefur veriđ til stađar hjá Ríkislögreglustjóra frá upphafi eđa haustinu 1997, ţegar hver var dómsmálaráđherra? Jú, ritstjóri Fréttablađsins.
Kannski hefđi brjann@frettabladid.is átt ađ leita til ritstjórans?


Bloggfćrslur 10. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband