Miđvikudagur, 22. ágúst 2007
Gamli sorrý...
Ég hef ekki gert ţađ upp viđ mig hvort ţessi texti Megasar á best viđ borgina eđa borgarstjórann?
GAMLI SORRÝ GRÁNI
Gamli sorrý Gráni er gagnlaus og smáđur
gisinn og snjáđur, međferđ illri af.
Hann er feyskinn og fúinn og farinn og lúinn
Og brotinn og búinn ađ vera
Hann er ţreyttur og ţvćldur og ţunglyndur spćldur
beiskur og bćldur í huga
Gamli sorrý Gráni er gagnlaus og smáđur
gisinn og snjáđur, međferđ illri af.
Hann er beygđur og barinn og brotinn og marinn
og feigur og farinn á taugum
Hann er knýttur og kalinn og karoní falinn
Ó hvađ hann er kvalinn af öllum.
Gamli sorrý Gráni er gagnlaus og smáđur
gisinn og snjáđur, međferđ illri af.