Ráđvilltur ráđherra

ossiAf öllum bloggurum á öllum bloggvefjum í heiminum ţá virđist iđnađarráđherra hafa mestan áhuga á ţessum arma bloggara sem ritar hér og á eyjunni. Í nott ritađi hann pistil mér til heiđurs vegna einhvers sem hann heldur ađ ég hafi sagt eđa ýjađ ađ í öđrum pistili. Ţađ er stundum erfitt ađ skilja mikilmennin.

Ég skrifađi ţessa fćrslu til ađ gefa mynd af ţví hver hagfrćđingur félagsmálaráđherra er:

Hagfrćđingur félagsmálaráđuneytisins

Eitthvađ var lítiđ um heimsóknir á ţá fćrslu ţannig ađ iđnađarráđherra ákvađ ađ vekja athygli á hvađa snilling Jóka vćri kominn međ til sín í ţessari fćrslu:

Sturtađ niđur úr gullklósettinu

Mér fannst ráđherrann vera eitthvađ ráđvilltur og svara ţví hér:

Nćturgöltur ráđherrans

 

Svona er internetiđ sniđugt, hér get ég setiđ í henni Ameríku og skrifast á viđ mikilmennin heima á Íslandi á međan dćturnar tćta sig í gegnum dótiđ okkar.

 

 


Bloggfćrslur 14. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband