Ţriđjudagur, 3. júlí 2007
Libby ekki náđađur!
Hámenntađir bloggarar hingađ og ţangađ gera sig seka um ađ hafa ţađ sem betur hljómar ţegar kemur ađ ţví ađ fjalla um forseta Bandaríkjanna.
Menn skrifa ađ "Scooter" Libby hafi veriđ náđađur og ţađ sé mikiđ stílbrot fyrir Bush ađ gera slíkt. Máliđ er ađ hann náđađi Libby alls ekki, hann breytti dómnum. Mogginn náđi ađ hafa ţetta rétt, sem er nokkuđ afrek yfir sumarmánuđina.
Skilorđsbundinn tveggja ára fangelsisdómur og ca. 16 milljón króna sekt er ekki náđun.
En ţađ er víst skemmtilegra ađ hafa ţađ sem betur hljómar.
Menn skrifa ađ "Scooter" Libby hafi veriđ náđađur og ţađ sé mikiđ stílbrot fyrir Bush ađ gera slíkt. Máliđ er ađ hann náđađi Libby alls ekki, hann breytti dómnum. Mogginn náđi ađ hafa ţetta rétt, sem er nokkuđ afrek yfir sumarmánuđina.
Skilorđsbundinn tveggja ára fangelsisdómur og ca. 16 milljón króna sekt er ekki náđun.
En ţađ er víst skemmtilegra ađ hafa ţađ sem betur hljómar.