
Fyrstu tölur úr peningasöfnun annars ársfjórđungs eru byrjađar ađ berast. Svo virđist sem Barack Obama muni slá öll met og hafi safnađ 32,5 milljónum dala í kosningasjóđi sína. Ţar safnar hann meir en 10 milljónum dala meira en Hillary. Ţađ er einnig einstakt ađ tćplega 260 ţúsund manns hafa gefiđ til peninga til kosningabaráttu Obama. Ţađ er ótrúlegur styrkur ađ fá svona marga til ađ gefa pening ţetta snemma, ţví Obama mun geta leitađ aftur til meirihluta ţessara styrktarmanna og ţegar kemur ađ ţví ađ finna sjálfbođaliđa til ađ vinna í kosningunum og mćta á hvatningarsamkomur ţá verđur auđvitađ leitađ til ţessa hóps.
Ađrir frambjóđendur standa Obama langt ađ baki í söfnun en hér eru áćtlanir sem komiđ hafa út undanfarna daga:
Meira á eyjunni >>>