Obama girl vs. Guiliani girl

Fyrir nokkru sagđi ég frá vinsćlu myndabandi sem gert var af nokkrum grínistum, ţar “söng” fyrirsćta ástaróđ til Barack Obama. Einhverjir héldu ađ ţarna vćri lymskufullt plott á vegum Karl Rove en nú er komiđ annađ myndband ţar sem Obama girl tekst á viđ Guiliani girl. Ef einhver Repúblikani er á bak viđ ţetta ţá er hann ekki í stuđningsliđi Rudy.

Rím eins og “Giuliani girl just stop your fussin’/At least Obama didn’t marry his cousin.”....

Meira og myndbandiđ á eyjunni >>


Bloggfćrslur 16. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband