Fimmtudagur, 28. júní 2007
Jón Ásgeir sekur en sýknađur!
Dómurinn telur ađ atferliđ, ţ.e. ţađ sem Jón og Baugur gerđu, brjóti gegn 104. gr. hlutafélgalaganna en sú grein vísar eingöngu til ađgerđa sem hlutafélag má og má ekki ţví sé ekki hćgt á grundvelli laga ađ dćma einstakling (Jón Ásgeir) fyrir brotiđ. Ákćruvaldiđ taldi Jón brotlegan ţví eins og allir vita ţá rćđur Jón ţessu, svo vitnađ sé óbeint í ađstođarmann samgönguráđherra.
Eru lögin ţá svona illa samin? Ţessi ákvćđi koma inn í hlutafélagalögin ađ mér skilst 1994 sem hluti af EES samrćmingu, getur veriđ ađ ţarna hafi veriđ kastađ til höndunum?
Ţegar mađur skođar lögin, núverandi, upprunaleg og umsagnir međ greinunum ţá lítur ţađ ţannig fyrir amatör eins og mér ađ ţarna sé vísađ til formanns stjórnar, en ţađ segir ţađ ekki berum orđum.
Ákćruvaldiđ hlýtur ađ áfrýja ţessum hluta til Hćstaréttar til ađ skýra máliđ frekar.
![]() |
Jón Ásgeir sýknađur en Tryggvi og Jón Gerald sakfelldir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)