Fimmtudagur, 14. júní 2007
Hvađa stjórn á svo ađ viđurkenna?
Undanfarin misseri hafa ýmsir krafist ţess ađ stjórn hryđjuverkasamtakanna Hamas og Fatah verđi viđurkennd. Núna berast ţessar hreyfingar á banaspjótum og einhverjir vilja kenna Ísrael um blóđbađiđ!
Stađreyndin er ađ viđ horfum upp á tvćr hreyfingar ofbeldismanna berjast um yfirráđ yfir völdum, landi, fólki og síđast en ekki síst ađgangi ađ fjármagni.
Mogginn segir okkur frá ţví ađ Fatah handtaki Hamas-liđa og AP segir frá ţví ađ Hamas sé ađ sigra og stundi opinberar aftökur á Fatah liđum.
Fariđ hefur fé betra. Vonandi klára ţeir hvorn annann og úr öskustónni rísi fólk sem hafni ofbeldinu.
Ef Hamas sigrar og gengur til bols og höfuđs á Fatah, vilja menn ţá enn viđurkenna stjórnina?
Vinstri menn dá svo sem jafn slćma og verri morđingja.
Stađreyndin er ađ viđ horfum upp á tvćr hreyfingar ofbeldismanna berjast um yfirráđ yfir völdum, landi, fólki og síđast en ekki síst ađgangi ađ fjármagni.
Mogginn segir okkur frá ţví ađ Fatah handtaki Hamas-liđa og AP segir frá ţví ađ Hamas sé ađ sigra og stundi opinberar aftökur á Fatah liđum.
Fariđ hefur fé betra. Vonandi klára ţeir hvorn annann og úr öskustónni rísi fólk sem hafni ofbeldinu.
Ef Hamas sigrar og gengur til bols og höfuđs á Fatah, vilja menn ţá enn viđurkenna stjórnina?
Vinstri menn dá svo sem jafn slćma og verri morđingja.
![]() |
Tugir Hamas-liđa handteknir á Vesturbakkanum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)