Ţriđjudagur, 12. júní 2007
Rudy vinnur Hillary
LA Times-Bloomberg könnun kom út í kvöld ţar sem fram kom ađ Rudy er enn efstur af Repúblikunum og Hillary efst demókratamegin. Ef ţau hlytu útnefninguna ţá myndi Rudy hinsvegar sigra kosningarnar međ rúmum 10%. Hillary nćr ekki forystu á neinn frambjóđanda repúblikana umfram skekkjumörk. Obama myndi hinsvegar sigra Giuliani, Romney eđa McCain nokkuđ örugglega. Hvernig sem fer ţá verđur ţetta áhugaverđir 6 mánuđir sem eru framundan.
úr rćđu Giuliani sl. fimmtudagskvöld.
úr rćđu Giuliani sl. fimmtudagskvöld.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)