Ţriđjudagur, 29. maí 2007
Fellur á fyrsta prófi
Ţađ var sorglegt ađ sjá Einar K Guđfinnsson falla á fyrsta prófi sem lagt var fyrir hann sem landbúnađarráđherra.
Hann var spurđur í viđtali á Stöđ 2 um innflutning á landbúnađarafurđum og ţađ vareins og Guđni vćri kominn aftur í stólinn, bara minna fyndinn.
Einar, ţađ er enginn ađ biđja ţig um ađ "rústa" íslenskum landbúnađi, bara gefa okkur von um ađ eitthvađ breytist frá samhengislausa ruglinu sem kom frá landbúnađarráđuneytinu í tíđ Guđna.
Ţađ eru til tvennskonar ráđherrar, ţeir sem Ráđa og ţeir sem slyttast í ađ verđa málpípur embćttismanna. Ekki verđa síđari sortin, ţú ert of góđur mađur til ţess.

Hér má sjá ára frá Nýja-Sjálandi
Ţađ er ógn og skelfing á Brúnastöđum en viđ vonum ađ menn haldi ró sinni í Bolungarvík.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)