Helmingur af 15?

Ţađ eru ţá 7 konur,7 karlar og 1 burkni í ríkisstjórn Frakklands. Merkilegt. Ţađ er líka merkilegt ađ 9 blogarar hafa blogađ um fréttina ţar af 7 konur (eđa um helmingur) bara einn sér einhverja villu viđ útreikningana. Sá er í minni helmingnum.
mbl.is Konur sitja í helmingi ráđherrastóla í Frakklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ingigerđur

eftir ljósmćđrunum hlýtur hún ađ heita ţessi nýja stjórn.

Menn hingađ og ţangađ spá svo í ráđherraliđ Samfylkingarinnar.

15. janúar reit ég um Ráđherraefni Samfylkingarinnar. Í stuttu máli er spá mín ţessi:

  1. Ingibjörg,
  2. Össi
  3. Jóhanna
  4. Kristján Möller frekar en Björgvin G. Ţótt hlutfallslegt tap fylkingarinnar í S-kjördćmi var svipađ ţví og í NA ţá töpuđust 2 ţingmenn en Möller hélt sínu.
  5. Ţórunn Sveinbjarnar frekar en Kata Júl, ţar nýtur Ţórunn náinna tengsla sinna viđ formanninn, en Kata studdi Össa
  6. Ágúst Ólafur síđastur inn á listann.

 

Ég hef ţrjár óskir um ţessa stjórn, sú fyrsta ćtti ađ vera öllum ljós sem lesiđ hafa letta blog hvern ég vil sjá áfram í ráđherrastóli, eftir atburđi undanfarinna daga ţá snýst ţađ um trúverđugleika Sjálfstćđisflokksins ađ Björn verđi áfram ráđherra. Önnur er sú ađ Sjálfstćđisflokkurinn skipti upp ráđuneytunum losi sig viđ einhver og taki Heilbrigđisráđuneytiđ. Sú síđasta er ađ stjórnin hafi ţor til ađ fćkka ráđuneytum.

Ţađ er allt og sumt, já og lćkka skatta, afnema vörugjöld, tolla og stimpilgjöld, leyfa áfengi í matvörubúđir og innflutning matvćla. Ţá vćri ţetta gott.

 


mbl.is Liggur í augum uppi ađ Geir á ađ fá umbođiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband