Mig langar ekki til ađ vera leiđinlegur...

en er einhver til í ađ benda Ómari Ragnarssyni á ţađ ađ hann ţarf meira en 5% á landsvísu til ađ komast inn. Hann ţarf amk. 8-9% í einhverju einu kjördćmi og komast inn međ kjördćmakjörinn mann til ađ fá jöfnunarţingmenn. Hann sagđi í kosningaţćtti Stöđvar 2 ađ Íslandshreyfinguna vantađi bara 2% og ţá fengju ţau 3 menn inn! Onei Ómar minn svo einfalt er ţađ ekki. Frjálslyndir eru ađ ná inn mönnum út á vinsćldir Guđjón Arnars í NV kjördćmi ef hann fer niđur fyrir 9% ţar ţá detta Frjálslyndir alveg útaf ţingi.

Eins gćti ţađ gerst ađ Guđjón komist inn sem kjördćmakjörinn en ef Frjálslyndir ná ekki 5% á landsvísu ţá sćti Guđjón einn í ţingflokki Frjálslyndra.

Ţetta gćtu orđiđ ágćtar kosningar ef viđ losnum viđ Frjálslynda og Jónínu Bjartmarz á einu bretti.

Til viđbótar má benda á ađ flutningur kvennafylgis frá VG til Samfykingar mun líklega hafa ţau áhrif ađ fćrri konur enda á ţingi en ella.

-----
Uppfćrt
Himnarnir hrynja!
Í kosningakerfinu sem var viđ lýđi 1959 - 2003 var reglan sú ađ til ađ fá 
úthlutađ jöfnunarsćti ţurfti frambođ ađ fá kjördćmakjörinn mann inn.
Svo er ekki lengur, en ég hef stađiđ í ţeirri trú mjög lengi.
Í greinargerđ međ lagafrumvarpi ađ lögum um kosningar til alţingis segir:
ţau stjórnmálasamtök komi ein til álita viđ úthlutun jöfnunarsćta sem hlotiđ hafa ađ minnsta kosti fimm af hundrađi af gildum atkvćđum á landinu öllu. Skiptir ţá ekki máli hvort frambođ hafi náđ ţingsćti í kjördćmi eins og nú er, sbr. síđari málsliđ 1. mgr. 112. gr. kosningalaga, ef ţađ hefur á annađ borđ náđ ţessu lágmarksfylgi á landsvísu. 

Mér finnst mjög erfitt ađ kyngja ţví ađ hafa haft rangt fyrir mér í einhverju sem viđkemur ţessu máli.

PS
Ţađ hefur engin áhrif á ţingmannaspánna síđustu bara Nýjir ţingmenn? II

 

Spáin eftir könnun Félagsvísindstofnunar í kvöld:

B

D

F

S

V

8

23

4

18

10



Nýju ţingmennirnir ? III

Tvćr kannanir komu í gćr og viđ ţađ breyttist myndin. Frjálslyndir skriđu inn og fylgi stjórnarflokkana fór niđur í lágmarksţingmeirihluta, en hún lafir. Ţađ er áhugavert ađ skođa Framsókn, eina fólkiđ sem er öruggt međ sćti eru Valgerđur, Guđni og Magnús Stefánsson, jú Birkir Jón er nánast öruggur líka. Jöfnunarmenn halda áfram ađ flakka, Siv er áfram inni frá í gćr en Herdís Ţórđardóttir er úti. Ţađ er reyndar ótrúlegt ađ hún skuli vera í baráttusćti miđađ viđ ađ menn voru ekkert vongóđir um ađ halda Einari Oddi inni fyrr í vetur. Sturla og Einararnir eru greinilega vanmetnir. 

Ég tek ţađ fram ađ blanda svona saman könnunum hefur engin áhrif á líkur. Ţađ eina sem ţađ gerir er ađ draga úr sveiflum sem eru stundum skrítnar síđustu vikuna fyrir kjördag.

BDFSV
72531810

Siv Friđleifsdóttirj 7
Guđni Ágústsson 
Bjarni Harđarson 
Valgerđur Sverrisdóttir 
Birkir Jón Jónsson 
Magnús Stefánsson 
Herdís Á. Sćmundardóttirj 3
Geir H. Haarde 
Björn Bjarnason 
Illugi Gunnarsson 
Ásta Möller 
Birgir Ármannssonj 6
Guđlaugur Ţór Ţórđarson 
Guđfinna S. Bjarnadóttir 
Pétur H. Blöndal 
Sigurđur Kári Kristjánsson 
Sigríđur Ásthildur Andersenj 9
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir 
Bjarni Benediktsson 
Ármann Kr. Ólafsson 
Jón Gunnarsson 
Ragnheiđur Elín Árnadóttir 
Árni M. Mathiesen 
Árni Johnsen 
Kjartan Ţ. Ólafsson, 
Björk Guđjónsdóttir 
Kristján Ţór Júlíusson 
Arnbjörg Sveinsdóttir 
Ólöf Nordal 
Sturla Böđvarsson 
Einar Kristinn Guđfinnsson 
Einar Oddur Kristjánsson 
Grétar Mar Jónssonj 2
Sigurjón ŢórđarsonJ 1
Guđjón Arnar Kristjánsson 
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 
Ágúst Ólafur Ágústsson 
Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir 
Mörđur Árnasonj 8
Össur Skarphéđinsson 
Jóhanna Sigurđardóttir 
Helgi Hjörvar 
Steinunn Valdís Óskarsdóttirj 4
Gunnar Svavarsson 
Katrín Júlíusdóttir 
Ţórunn Sveinbjarnardóttir 
Árni Páll Árnason 
Björgvin G. Sigurđsson 
Lúđvík Bergvinsson 
Kristján L. Möller 
Einar Már Sigurđarson 
Guđbjartur Hannesson 
Karl V. Matthíasson 
Kolbrún Halldórsdóttir 
Álfheiđur Ingadóttir 
Katrín Jakobsdóttir 
Árni Ţór Sigurđsson 
Ögmundur Jónasson 
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttirj 5
Atli Gíslason 
Steingrímur J. Sigfússon 
Ţuríđur Backman 
Jón Bjarnason 

 


Bloggfćrslur 10. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband