Miđvikudagur, 25. apríl 2007
Lemdu tíkina mína
Getur einhver frómur útskýrt fyrir mér afhverju Samfylkingin í suđurkjördćmi vill lemja tíkina sína? Hver er tíkin? Eftir ađ hafa búiđ til halllrislegustu kosningaauglýsingu vorsins ákváđu strákarnir í "sigurlistanum", ţeir Bjöggi, Lúlli og Robbi ađ senda okkur skilabođ međ auglýsingu sem leikur lagiđ "Smack My Bitch Up" Hver er tíkin sem á ađ lemja, Ingibjörg Sólrún, Guđný Hrund eđa einhver önnur?
Vefurinn www.sigurlistinn.is er sagđur á vegum ungra jafnađarmanna, en ég velti ţví fyrir mér af hverju "ungir" jafnađarmenn gera auglýsingu um Davíđ Oddson međ 10 ára gömlu popplagi. Mér finnst ţađ liklegra ađ ţegar kom ađ ţví ađ velja eitthvađ "edgy" lag sem ögrađi ţá voru ţađ karlar undir fertugt sem stóđu í hugmyndavinnunni.
Vćri ekki kómískt ef Björgvinn Gé yrđi ráđherra jafnréttismála vegna ţessarar auglýsingar?
Hver vill kjósa flokk sem talar bara um mann sem hćtti pólitík fyrir tćpum 2 árum?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)