Fimmtudagur, 8. mars 2007
Heyrst hefur...
nöldurhorn Blađsins hefur átt nokkra "góđa" spretti undanfariđ. Fyrr í vikunni var ţví haldiđ fram ađ Skallagrímur ţyrti ađ reka Sóley Tómasdóttur úr VG vegna frammistöđu hennar í Silfrinu sl.sunnudag eđa gefast upp á feminisimanum.
í morgun trúir dálkurinn ţví ađ ţađ veki eftirtekt ađ ekki er bođiđ upp á neitt asískt tungumál á vefsvćđinu www.island.is ţví hér á landi munu búa um 1300 manns frá Taílandi og Filippseyjum. Af hverju ţađ eigi ađ vekja eftirtekt ađ er ekki auđskiliđ ţví eins og allir vita ţá enska er annađ opinberra tungumála Filppseyja. Ţar fyrir utan ţá er nett kynţáttahyggja í ţessu nöldri Blađisins. Ţađ spyr af hverju er ekki bođiđ upp á asískt tungumál fyrir asíubúana og nefnir svo tvö lönd hvers tungumál eru all óskyld. Ţetta er eins og einhver myndi segja af hverju er ekki bođiđ upp á evrópskt mál fyrir evrópubúana, ţađ eru svo margir Íslendingar og Ungverjar á svćđinu!