Síminn í Ameríku

iphoneViđ vorum loksins ađ fá okkur amerískt farsímanúmer. Ţađ er nokkuđ gaman ađ versla símnúmer hér, stćrsti ókosturinn er sá ađ eftirágreiddir símar krefjast 2 ára binditíma. Stćrsti kosturinn er ađ ţegar mađur hringir innan kerfis ţá er ţađ frítt og fyrir 60 dollara er hćgt ađ tala viđ alla ađra í 15 klst(900 mín). á mánuđi (og ónýttar mínútur flytjast milli mánađa og ţađ eru til ódýrari dílar)  . Ţetta er svipađ og Betri leiđ Símans nema miklu miklu ódýrara. Ofan á ţetta er bođiđ upp á mikiđ af allskonar margmiđlunar efni sem getur veriđ skemmtilegt ađ leika sér međ.

Viđ völdum ekkert af ţessu ţví viđ gátum ekki fengiđ áskriftarleiđ án amerísks ökuskírteinis og viđ erum bara ekki búin ađ verđa okkur úti um slík skírteini. Ţví völdum viđ ađ byrja á nokkursskonar frelsissíma, ţ.e. fyrirfram greiddum síma. Frelsissímar eins og heima sem bjóđa upp á nafnlausar ofsóknir, ţekkjast ekki. Viđ urđum auđvitađ ađ gefa upp nafn og heimilisfang til ađ geta keypt svona símkort. Hér hafa menn nefnilega áttađ sig á ţví ađ ef einhver vill tala nanflaust ţá getur hann slökkt á númerabirtingu en ef viđkomandi ćtlar ađ brjóta lög ţá á sá hinn sama ţađ á hćttu ađ lögreglan kalli eftir upplýsingum um hann frá símafyrirtćkinu.

Stćrsti gallinn var svo ađ komast ađ ţví ađ skrambans síminn minn er lćstur frá Símanum og ţví ţurftum viđ ađ kapa 20$ síma í Wal-Mart til ađ brúa biliđ.   Ţegar viđ erum komin međ amerísk teini ţá getum viđ fariđ ađ kaupa skemmtilegar grćjur sem skemmta tćkjanördinum í mér, kannski Iphone?


Bloggfćrslur 27. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband