Föstudagur, 9. febrúar 2007
Álög?
Ţessi frétt Fréttablađsins er áhugaverđ Álög á félagi formanns KSÍ?
ţar segir:
Formađur KSÍ hefur nefnilega ekki afhent Íslandsmeistaratitilinn til síns félags í 39 ár eđa síđan ađ Björgvin Schram afhenti KR-ingum Íslandsmeistarabikarinn á sínu síđasta starfsári 1968.
Ef Geir vinnur (eins og Fréttablađiđ vill meina) ţá vonum viđ ađ álögin haldi og hann starfi lengi sem formađur KSÍ. Kannski er annar ţrjátíu ára ţurrkur í vesturbćnum framundan?
Ég er ţungt haldinn af Schadenfreude ţegar kemur ađ Vesturbćjarliđinu.
Föstudagur, 9. febrúar 2007
vísnahorniđ
Bloginu hefur borist eftirfarandi vísa frá Arnljóti Bjarka Bergssyni
Hún er fyrirtaks föstudagsmeti.
Hvar er fátćktin?
Hvar er lífiđ sem ég ţekki?
Oh, oh örbirgđin,
hvar er dauđi sopinn úr skel?
Hvar er fátćktin?
Hvar eru allar mínar sannanir?
Oh, oh örbirgđin,
hvar er dauđi sopinn úr skel?
Hvar er fátćktin?
Góđa helgi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)