Miđvikudagur, 7. febrúar 2007
Enn um "skatta og gjöld"
Vinur minn einn sem búsettur er í USA sendi mér ţessar upplýsingar um fargjald sitt til Íslands síđasta haust.
AIR FARE : USD 298.00
TAX : USD 5.00YC 14.50US 62.58XT
TOTAL : USD 380.08
rúmar 5500 kr. í "skatta og gjöld". Heildarfargjald upp á rúmar 26.500 kr.
Ţađ má vera ađ ţetta hefi veriđ eitthvađ frábćrt "lucky fares" tilbođ en hvađ bauđst ţeim sem voru ađ hefja för sína hér á landi á sama tíma hér?
Ţađ sem Icelandair virđist ekki skilja eđa vera sama um er ađ fólki er misbođiđ ţegar ţađ sér ţađ svona svart á hvítu ađ ţví er bođiđ upp á allt önnur verđ fyrir nánast sömu ţjónustu. Okkur er núna bođiđ upp á 35 ţús króna fargjald og svo 13.600 í"skatta og gjöld" ofan á ţađ. Samtals 48 ţús.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)