Laugardagur, 3. febrúar 2007
Bakkafullur lćkur
Ţađ ber kannski í bakkafullan lćkinn ađ gera athugasemdir viđ forsíđu Moggans í gćr og dóminn sem var forsenda forsíđunnar makalausu. Í fyrsta lagi var ţessi forsíđa fráleit, ţađ er útúr kortinu ađ persónugera máliđ á ţennan hátt. Dómarar eru alveg nógu skelkuđ stétt til ađ ţađ bćtist ekki viđ ađ ţeir ţurfi ađ óttast reiđi Moggans. Viđ ćtlumst til ţess ađ starfmenn réttarins starfi hlutlćgt, viđ teljum ekki ađ dómarar séu gengir í liđ međ ţeim sem ţeir taka afstöđu međ frekar en viđ teljum ađ lögmenn séu eins og skjólstćđingar sínir. Sveinn Andri er ekki glćpon og okkur finnst ekkert athugavert viđ ađ lögmađur sakbornings í umfangsmesta máli síđari tíma sćki kjarabćtur fyrir dómara.
Gyđja réttlćtisins er blind.
Hinsvegar finnst mér ekkert ađ ţví ađ almenningur láti sig ţessi mál varđa og síni ánćgju eđa óánćgju í verki. Hrafn hvetur fólk til ađ senda tölvupóst til hćstaréttar, ţađ er ekkert ađ ţví (mér er reyndar til efs ađ hann skili sér ţar sem lögfrćđingar eru ein tölvuólćsasta stétt landsins).
Almennt mćtti fólk gera meira af ţví ađ láta skođanir sínar í ljós, láta ţingmenn vita af ţví ađ fylgst er međ ţeim ţegar ţeir hćkka skatta og sóa fé okkar. Láta ráđherra vita ađ ţeir ţurfi ađ fara betur međ fé okkar og slútta ţurfi partýinu í utanríkisţjónustunni. Ţá skilur milli ţeirra sem eru of taugaveiklađir til ađ sinna ţessum störfum og ţeirra sem geta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)