áhugaverđar pćlingar...

Pćlingar umbođsmanns neytenda um kaup á höfundavörđu efni og skil á diskum finnst mér áhugaverđar. Ţađ sem er áhugavert í pćlingunni er viđurkenning á ţví ađ ţađ er hugverkiđ sem mađur er ađ kaupa ekki diskurinn.

Ţví tengist nefnilega lćsingar sem settar eru á diska til ađ verja ţá afritun. Er ennţá veriđ ađ lćsa diskunum frá Skífunni? Rottweiler diskurinn hundar er síđasti íslenski diskurinn sem ég keypti og ţegar ég sá ađ ég gat ekki sett hann nema einu sinni á tölvu og ekki á mp3 spilara ákvađ ég ađ ţetta kompaní og ţetta fyrirkomulag vćri rugl sem ég nennti ekki ađ taka ţátt í. Frekar kaupi ég mína tónlist erlendis. Ég er búinn ađ eiga/hafa afnotarétt af amk 3 tölvum síđan ţá, vélin sem geymir digital útgáfuna af Hundum er niđrí kjallara. Viđ ţetta bćtist ađ tónlist.is er svikamylla ţar sem meginţorri notenda heldur ađ hann sé ađ kaupa lög en í raun er ţađ allt bundiđ ákveđnum Windows Media spilara  og ef notandinn forsníđur vélina sína eđa skiptir um vél ţá er öll músíkin horfin.

Ţađ eru ţessir viđskiptahćttir íslenskra rétthafa sem gera ţađ ađ verkum ađ ég er hreinlega hćttur ađ kaupa tónlist af ţeim.  


Bloggfćrslur 28. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband