Fyrir rúmum fjörtíu árum

vildi nestor vinstri-grćnna ekki leyfi kosningar nema á grundvelli sósíalismans, núna vill pólitískur ćttbogi hans ekki leyfa lýđrćđi nema á grundvelli femínismans.

Hjörleifur lét ţessi fleygu orđ falla ţegar hann var viđ nám í sćluríki Walters Ulbricht í Austur-Ţýskalandi:

Okkar álit í stuttu máli: Viđ álítum, ađ rétt sé og sjálfsagt ađ leyfa ekki umrćđur né gefa fólki kost á ađ velja um neitt nema á grundvelli sósíalismans, og ţá síst Ţjóđverjum. Okkur er ţađ jafnframt ljóst ađ "frjálsar kosningar" eins og ţađ tíđkast á Vesturlöndum, gefa alranga mynd af vilja fólksins.

Ég er búinn ađ pakka bókinni góđu ţar sem ţetta er prentađ, ţannig ađ ég er ekki međ á fingurgómunum hvenćr hann reit ţessi orđ. Ţau standa ţó fyrir sínu til ađ sýna hugarheim forrćđishyggjufólksins. (svo eru menn ađ láta sem ţađ sé undrunarefni ađ félagar manns sem skrifađi svona vćru hlerađir ţegar mikiđ lá viđ!)

Tillagan sem kom fram á ţingi Vinstri grćnna um síđustu helgi er af sama meiđi og orđ Hjörleifs hér ađ ofan.

Hundsa ber lýđrćđislegan vilja fólks og ekki leyfa almenningi ađ velja nema á grundvelli femínismans. Kata, Sóley, Atli og hinar stelpurnar vita nefnilega ađ "frjálsar kosningar" gefa alranga mynd af vilja fólksins, fólkiđ vill í raun og sann ţađ sama og vinstri grćnir vilja, ţađ veit bara ekki af ţví ennţá.


Bloggfćrslur 27. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband