Fimmtudagur, 22. febrúar 2007
Össi í blakkáti
Blakkát Össa sl. laugardag ţar sem hann hótađi heilli atvinnugrein er eins og flassbakk frá fyrri tíđ. Ungur vinur minn Sćvar föndrađi mynd sem hefur fariđ víđa og er hér ađ neđan. Ţađ hinsvegar sem vantar inn á myndina eru frćg ummćli Össurar frá árinu 1986. Ţegar hann bauđ sig fram til borgarstjórnar fyrir Alţýđubandalagiđ gamla, á kosningafundi í Háskólabíó nokkrum dögum fyrir kosningar, ţá lét hann ţessi orđ falla:
Og svo ćtlum viđ ađ byrja á ţví, sem viđ gerđum ekki illu heilli síđast, ţegar viđ náđum borgarstjórnarmeirihluta, og ţađ er ađ fćla alla embćttismenn borgarkerfisins úr starfi. Mér er alveg sama, hvert viđ sendum ţá; í öskuna eđa látum ţá sópa götur eđa bara rekum ţá. Ţeir unnu skemmdarverk á síđasta kjörtímabili vinstri meirihlutans, og burt skulu ţeir.
Ég man eftir fárinu sem varđ vegna ummćlanna, ţau sýndu hiđ sanna innrćti kommúnistanna í Alţýđubandalaginu. Ţau kostuđu Alţýđubandalagiđ mörg atkvćđi.
Ţađ er ekki von ađ Sćvar muni ţetta, enda líklega enn í bleyju á ţeim tíma.
Ég er viss um ađ áđur en pólitískir lífdagar Össa verđa allir ţá mun hann minna á sig međ fleiri svona hressandi ummćlum, sem minna okkur á hve óstjórntćkt ţetta Samfylkingarslekti er.