Treblinka - Lubyanka - Hverjum er ekki sama?

Eitthvað klikkar mogginn herfilega í myndatexta með fréttinni 

Treblinka, höfuðstöðvar fyrrum leyniþjónustu Sovétríkjanna, KGB. Íslendingar njósnuðu um sovésku njósnarana hér á landi. mbl.is

Treblinka voru útrýmingabúðir í Nasista í Póllandi á stríðsárunum meira hér.

hið rétta er að Lubyanka voru höfuðstöðvar KGB og Cheka og nú er öryggislögregla Rússlands með höfuðstöðvar sínar þar. sem sýnir kannski að minna hefur breyst en margur heldur.

 

Það þarf kannski að senda suma moggastarfsmenn á google námskeið. 


mbl.is Starfsmönnum KGB veitt eftirför upp á fjöll á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband