Það sem Bónus-Jóa tókst ekki í vor...

...reyna húskarlar hans að hausti.

Það er sorglegt að horfa upp á Guðmund Andra Thorsson og Reyni Traustason reyna að búa til hugmyndina um að dómsmálaráðherra sé stjórnarandstæðingur og þurfi því að víkja honum úr ríkisstjórninni.

Það er svo augljóst hverra erinda þeir ganga, að það er spurning um hvort þeir séu ekki að brjóta reglur nr. 580/1998 um verðmerkingar að valsa svona um ómerktir.

---------------------------- 

Að öðru algjörlega ótengdu.

Frábæri viðskiptasamningurinn hans Björns Inga, þessi sem honum yrði hælt fyrir í viðskiptalífinu að hans sögn. Var hann af Hannesar Smárasonar tegundinni eða var hann einhvern veginn öðruvísi?  

 


Bloggfærslur 4. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband