Sunnudagur, 23. desember 2007
Hrćsni og júrískt stolt
Hvernig stendur á ţví ađ nefndin sem nú hefur allt á hornum sér sagđi ekki múkk fyrir rúmu ári ţegar gengiđ var framhjá "vilja" hennar?
Ţá var Ástríđur Grímsdóttir skipuđ og ef ég man rétt ţá var um ţađ fjallađ í einhverjum slúđurdálki dagblađs ađ tveir ađrir umsćkjendur hafi ţótt hćfari eđa amk. settir ofar Ástríđi. Ţađ var ekki meira en sandkorn og Ástríđur sannađ ţađ fyrir löngu ađ hún var ađ embćttinu komin.
Ég held meira ađ segja ađ ţađ séu fleiri tilvik ţar sem nefndin hafi "viljađ" einhverja ađra en skipađir voru.
Ég held reyndar ađ núna sé hiđ júríska stolt sćrt. Lögfrćđingar eru nefnilega margir soldiđ sér á parti ađ ţeim sjálfum finnst. Viđ sauđsvartur almúginn skiljum ekki "hinn júríska ţankagang" og ţví svíđur ţađ sérstaklega ađ mađur sem er ekki menntađur í musteri Líndals og Snćvarrs skuli voga sér ađ hafa skođun og taki ekki tilsögn. Ađ mađurinn sé menntađur í svo "ómerkilegu" fagi eins og dýralćkningum og ţ.a.l. ekki viđ HÍ er sérstaklega ámćlisvert. (Ţađ er reyndar sérstök stúdía, sú trú fólks ađ menn hćtti ađ geta tileinkađ sér nokkuđ eftir próf. Ţví vegi ţyngra nokkurra ára nám fyrir 25 árum en samfelld ţingseta í rúm 16 ár!)
Hiđ sćrđa stolt er eina ástćđan sem mér dettur í hug fyrir upphlaupi ţessarar heilögu nefndar nú. Mér, sauđsvörtum, finnst megn lykt af hrćsni stafa af málinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)