Ađ ţekkja ekki söguna...

Tónlistargagnrýnandi 24 stunda, Hlynur Orri Stefánsson gerir meinleg mistök í dómi sínum um plötu sveitarinnar Sometime. Diskurinn ber nafniđ Supercalifragilisticexpialidocious.

Hlynur hefur dóm sinn á ţessum orđum:

Hljómsveitinni Sometime hefur mögulega tekist ađ skapa óţjálasta plötutitil sögunnar: Supercalifragilisticexpialidocious.
Ég er ekki frá ţví ađ titillinn hafi jafnvel veriđ búinn til međ ţađ í huga ađ gera plötugagnrýnendum lífiđ leitt; nú ţegar er ég búinn ađ lesa nafniđ ţrisvar yfir án ţess ađ vera viss um ađ ég sé ekki ađ gleyma stöfum.

Eins og allir vita er  Supercalifragilisticexpialidocious úr söngvamyndinni ódauđlegu Mary Poppins, Curver og félagar hafa ekkert međ fćđingu orđsins ađ gera.

 Hér má sjá lagiđ :



Svo á ég heima á Íslandi plötu međ ţessu nafni en ég get ómögulega munađ hvađa hljómsveit gaf hana út. Mig minnir reyndar ađ platan hefi ekki boriđ nafniđ formlega vegna málssóknar frá Disney. Ţetta var á níunda áratugnum eđa mjög snemma á ţeim tíunda, ţegar ég keypti vínil plötur enn. ARGH hvađa hljómsveit var ţetta.....

 

 


Bloggfćrslur 15. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband