Föstudagur, 26. október 2007
Ótrúlegt myndband af morđi
Á youtube er nú hćgt ađ sjá myndband af morđinu á Yitzhak Rabin fyrir tćpum 12 árum síđan. Ţar kemur fram ađ međ nýrri tćkni er hćgt ađ greina atburđarásina. Fyrst sést Shimon Peres heilsa mannfjöldanum og ganga ađ bíl sínum, ţá kemur Rabin, morđingi hans kom aftan ađ honum og skaut í bakiđ.
Varúđ, á myndbandinu sést morđ.
Ţađ er svo endalaust hćgt ađ spyrja sig hvađ hefđi fariđ öđruvísi ef Rabin hefđi lifađ.
Ég held til dćmis ađ ţađ hefđi veriđ erfiđara fyrir Arafat og PLO rjúfa friđinn og slíta Olsóarsamkomulaginu.