Föstudagur, 26. janúar 2007
Heppinn Geir
Ein skemmtileg tilviljun henti í vikunni. Ađ kvöldi 23. jan. birtist frétt á Stöđ 2 um viđtal TV2 í Noregi viđ Geir Haarde ţar sem hann var spurđur um evrópumál, viđtaliđ var frá deginum áđur. Fyrir utan ađ svara spurningunni um ESB skýrt og afdráttarlaust og svara ţannig ESBulli kratanna ţá kom eins og punktur yfir i-iđ, skođannakönnun daginn eftir sem sýndi einstaklega lítinn áhuga almennings á inngöngu.
Ţrátt fyrir ađ Samtök iđnađarins hafi eytt milljónum af illa fengnu fé í áróđur, ţrátt fyrir ađ sameiningarflokkur alţyđunnar rembist eins og rjúpa viđ staur og ţrátt fyrir ađ Eiríkur Bergmann og Auđunn Arnórsson hafi gefiđ okkur "fagleg" álit á mikilvćgi inngöngu ţá skellir almenningur skollaeyrum viđ guđspjallinu.
Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ almenningur kjósi ađ búa í velmegun og hagvexti?
Ađ lokum
Geir var góđur í norska sjónvarpinu, ţetta stutta skot fannst mér vera ein besta sjónvarpsframkoma Geirs lengi. Ţađ er ekki skrítiđ ađ norskan fari honum en ţađ er eitthvađ viđ fjöltyngt fólk sem mér finnst traustvekjandi.
---------------------------
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.2.2007 kl. 01:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)