Föstudagur, 22. september 2006
Atli Gíslason hrl.
Ég veit ekki alveg hvađ er međ ţann mann. Í frétt FBl í morgun ţar sem fjallađ er um meint og mögulega hryđjuverkamenn kemur hann međ skrítnustu kenningu dagsins.
"Atli Gíslason hrl. segir ađ almenningur sé virkastur til eftirlits međ málum af ţessu tagi og engin ţörf sé fyrir sérstaka öryggisdeild."
Hann var gestur í Pressuni í sumar ásamt mér ţar sem hann hélt ţví fram ađ 11. september hefđu veriđ viđbrögđ viđ árásarstríđi Bandaríkjanna í Afganistan! Atli hefur einfalda sýn, allt er Bandaríkjamönnum ađ kenna, alltaf og allir ţeir sem ljá máls á aukinni löggćslu og öryggismálum eru fasistar.
Ef viđ útvíkkum tilvitnađa kenningu Atla ţá er engin ţörf á lögreglu heldur, ţví almenningur er virkastur til eftirlits. Ţađ er kannski ţannig í hugarheim Atla ađ best er almenningur fylgist alltaf međ öllu. En ég vil frekar ađ sérţjálfađ fólk gćti öryggis. Ég held reyndar ađ ţetta sé allt rökrétt hjá lögmanninum, stjórnmálin sem hann stundar eru svona öfundarpólitík sem byggist á ţví ađ passa alltaf ađ nćsti mađur sé örugglega ekki međ meira en hinn. Ţegar mađur eyđir ćvinni í ađ fylgjast međ nágrönnunum ţá er skrefiđ yfir í öryggisgćslu almmennings ekki langt.
Kannski er Atli bara gluggagćgir?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 22. september 2006
Ansans ári
Fyrsti ađalfundur Hd. í árarađir sem ég mćti ekki á og hann er sá langfjölmennasti. Um leiđ og ég hćtti í félaginu ţá flykkist ađ fólk. Eru ţetta skilabođ?
Ég vonađi ađ Heiđrún hefđi ţetta, ţekki hana vel og finnst mikiđ til koma. 690 atkvćđi er góđur árangur, fyrir 4 árum var mikill fundur haldinn ţar sem manni fannst nóg um ţar mćttu í heildina rúmlega 700 manns. En ţetta dugđi ekki til.
Erla Ósk sem vann slaginn er ágćt, hún hefur starfađ lengi međal ungra Sjálfstćđismanna og ég hef mjög lítiđ upp á hana ađ klaga, finnst helst hún ekki vönd ađ vinum en ţađ er smekksatriđi.
Ţetta var vonandi síđasti Hd. slagurinn sem ég hef einhver afskipti af. Sjáum til.
![]() |
Erla Ósk kjörin formađur Heimdallar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |