Harđsperrur

eru afleiđing ţess ađ hafa fariđ út ađ hlaupa í fyrsta skipti í 16 ár. Ég er ákaflega stoltur af ţví ađ hafa klárađ 10 kílómetrana en ţađ munađi ekki miklu. Ţađ vćri kannski til bóta nćst ađ ćfa smá. Ţá kannski verđ ég ađeins ofar en nr. 1633 af 2171 keppenda. Ţađ var pínu niđurlćgjandi ađ sjá á eftir börnum og gamalmennum ţar sem ţau skildu mig eftir í rykmekki.

Bloggfćrslur 21. ágúst 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband