Heimskulegt

Ţađ er svo yfirmáta heimskulegt ađ horfa á skrá, hugsa "Ţetta er örugglega vírus" en smella samt á hana og komast ađ ţví ađ mađur hafđi rétt fyrir sér. Fjórum sólarhringum síđar er vélin orđin hrein ađ nýju.

Reyndar var ţetta ekki vírus heldur svokallađ "malware" forrit sem plantađi sér djúpt í iđur vélarinnar og opnađi gáttir fyrir önnur illa innrćtt forrit. Ţannig komst inn á tölvuna forrit sem fylgist međ öllum innslćtti til ađ stela lykilorđum, forrit til ađ nota vélina sem spam póstţjón og svo mćtti lengi telja. Á innan viđ sólarhring voru komin 1200 tilvik af slíkum forritum. Ég er núna ađ keyra 4 anti-spyware forrit og 2 vírusvarnarforrit til ađ vera viss um ađ allt sé í lagi. Ég finn ţađ reyndar á vélinni ađ hún er orđin söm ţví ţađ hćgđi svo á vinnslu á međan ţessu stóđ.

Af reynslu minni verđ ég ađ segja ađ hvorki Windows Defender né Ad-aware var ađ standa sig. Forritin Ewido og Prevx fóru langleiđina međ boltann, gratís forritiđ Spy-Bot klárađi máliđ. Ewido og Prevx ţarf ađ borga fyrir ađ 30 dögum liđnum, hiđ fyrra 30$ fyrir áriđ hiđ síđara 20$. Ţađ sem ég hef séđ til Prevx ţá mun ég líklega kaupa ţađ. 20$ eru enginn peningur og mér líkar hvernig ţađ vinnur.  Međ Prevx og SpyBot ţá ćtti mađur ađ vera fćr í flestan sjó.  En lykilatriđ er auđvitađ, ađ ţegar mađur sér skrá og hugsar "Ţetta er örugglega vírus", EKKI smella.


Bloggfćrslur 14. ágúst 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband