Miđvikudagur, 5. júlí 2006
Súpubarinn sigrar
í keppninni um bestu hádegissúpuna.
Ţađ verđur ađ mćla međ Súpubarnum á Esso stöđinni í Borgartúni. Ljómandi góđar súpur á góđu verđi. Indversk karrsúpa međ fersku kóríander, kókosflögum og skvettu af jógúrt er til fyrirmyndar.
Mćli međ hádegissúpu eđa renna viđ á leiđ heim úr vinnu og taka međ lítra fyrir instant hollan kvöldmat.
Miđvikudagur, 5. júlí 2006
Pundit
Álitsgjafinn var í ţćtti Róberts Marshall, Pressan á sunnudag.
Viđ töluđum um betri réttarstöđu samkynhneigđra, skođanakönnun vikunnar, ţjóđaröryggi og skýrslu Dr. Bracke um hryđjuverkavarnir. Međ mér voru Atli Gíslason, Einar Karl Haraldsson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir.
Ég er búinn ađ rćđa viđ áhorfendurnar og öll fjögur voru sátt viđ frammistöđuna.
Mér fannst framlag Atla Gíslasonar vera nokkuđ merkilegt ţegar hann hélt ţví fram ađ árásirnar á WTC 11. sept. hefđu veriđ stríđinu í Afganistan ađ kenna! Ţađ er ákveđinn tímalapsus í ţessari kenningu eins og ég benti á í ţćttinum. Ţá fannst mér vera ákveđinn söknuđur í orđum talsmanns kvenfrelsis og jafnréttis yfir örlögum talibanastjórnarinnar.