Sunnudagur, 5. nóvember 2006
Konum hafnađ!
Kosningastjóri Helga Hjörvar er ekki mikill spámađur. Hann náđi einu sćti réttu af 6. Viđ skulum vona Helga vegna ađ kosningastjórinn verđi svartsýnn um nćstu helgi. Spá Hux:
1. Árni Páll Árnason
2. Ţórunn Sveinbjarnardóttir
3. Gunnar Svavarsson
4. Katrín Júlíusdóttir
5. Guđmundur Steingrímsson
6. Jakob F. Magnússon
Raun og sann
- Gunnar Svavarsson
- Katrín Júlíusdóttir
- Ţórunn Sveinbjarnardóttir
- Árni Páll Árnason
- Guđmundur Steingrímsson
- Tryggvi Harđarson
Bara tvćr konur í efstu 6 sćtunum. Var konum hafnađ?
Enn á ný er frambođiđ af Jakobi Frímann miklu miklu meira en eftirspurnin. Ţađ hlýtur ađ koma ađ ţví einn daginn ađ hann nái kosningu. Kannski er hreppsnefnd Hríseyjar máliđ? Ţađ er svona artsí eyja sem fílar svona mann sem talar eins og hann sé alltaf viđ ţađ ađ segja eitthvađ sniđugt en segir ţađ svo aldrei.
Ţađ fer ađ verđa sniđugur endapunktur á svo marga brandara; Jakob Frímann, frambjóđandi.
![]() |
Gunnar kominn í 1. sćtiđ á ný í Kraganum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)