Innkomu dagsins...

átti ţriggja ára dóttir mín ţegar hún ropađi í beinni útsendingu síđdegisútvarpsins.

mistök dagsins á ég fyrir ađ hafa ekki kennt Páli Ásgeiri um hljóđin.

Ţađ er hćgt ađ hlusta hér. Atburđurinn á sér stađ á 10. mínútu og 3. sekúndu, stuttu síđar heyrist hún ítreka beiđni um klósettferđ, ţetta er krúttlegasta útvarp sem ég hef heyrt, ţó ég segi sjálfur frá.

Annars undirstikar ţetta ađ mađur á ekki ađ taka međ sér börn í lćf útsendingu. 


Skipta orđ máli?

Undir HimninumÁ síđasta krummafundi var ofangreind spurning rćdd stuttlega eftir spjall Eiríks Guđmundssonar um bók hans Undir Himninum.

Í ţví samhengi held ég ađ Árni Johns sé ađ reyna ţađ á eigin skinni ađ orđin "tćknileg" og "mistök" skipta máli, sérstaklega saman.


Fyrsta flopp Pelosi

Ţađ var meiriháttar flopp og veikleikamerki fyrir hinn nýja forseta fulltrúadeildarinnar ađ hennar frambjóđandi féll í kosningunum um "ţingflokksformann" demókrata. Murtha er reyndar einn af verstu ţingmönnum fulltrúadeildarinnar áđur en hann hóf fána stríđsandstöđunnar á loft ţá var ţađ mál manna ađ hann vćri á útleiđ, spilltur og óvinsćll. Hann hefur veriđ kallađur einn spilltasti ţingmađurinn í fulltrúadeildinni og var fyrir aldrafjórđungi "böstađur" fyrir spillingu í FBI ađgerđ en slapp á "tćknilegum mistökum".

Skilgreining moggans á stöđu Murtha er ruglandi bull, mogginn segir:

Hann nýtur ţó lítillar hylli međal frjálslyndra demókrata vegna andstöđu hans viđ fóstureyđingar, reglur um byssueign og breytingar á siđareglum fulltrúadeildarinnar.

Helstu stuđningsmenn Murtha eru Nancy Pelosi, ćđstiprestur "frjálslyndra demókrata" og svo "anti-war" hópurinn. Sú grúpppa er einna lengst til vinstri í demókrataflokknum. Vandinn er ađ demórkrataflokkurinn eins og repúblíkanar er ekki tvívíđur heldur samsettur af mjög mörgum hópum sem hver um sig hefur sín stefnumál.

Gasprarar segja stundum ađ íslenskir hćgri menn teldust lengst til vinstri í amerískum stjórnmálum. Ţađ er della.  í demókrataflokknum er ađ finna áhrifamikiđ fólk sem samkvćmt íslenskum stöđlum eru bara venjulegir vinstri menn sem ţrá ekkert frekar en dýra og óskilvirka ríkisvćđingu allra mála.

Ţađ er ekki hćgt ađ bera saman stjórnmál ţar og hér nema mađur einangri mál eins og fóstueyđingar, dauđarefsingar og trú, allt mál sem eru hluti af bandarískri menningu. Ef menn bera saman önnur mál, ţá sjá menn ađ vestra seilast menn enn lengra til vinstri en hér. ríkisvćđing mála er gríđarleg. Á vegaáćtlun síđasta árs voru viđhengd 6.400 mál sem kostuđu skattgreiđendur 24 ţúsund milljónir bandaríkjadollara. (Hlutfallslega ekki nema 24 milljónir í gćluverkefni hér, en samt sem áđur gríđarlegir fjármunir.)

Ég tel reyndar ađ mjög stór ţáttur í ósigri repúblíkana í síđustu viku hafi veriđ vegna ţess ađ ţeir voru búnir ađ glata trúverđugleika sínum. John Mcain sagđi í rćđu í gćrkvöldi:

Americans had elected us to change government, and they rejected us because they believed government had changed us. ...

Ţađ eru margar kannanir sem styđja ţessa skođun, verulega stór hópur reglulegra kjósenda repúblikana sat heima  á kjördag. Ţolinmćđi ţeirra gagnvart stjórnamálamönnum sem segja eitt og gera svo annađ ţegar ađ kötlunum er komiđ var ţrotin. 

Hér heima kemst stjórnmálaflokkur kannski einu sinni upp međ ţađ ađ segjast ćtla ađ lćkka skatta í kosningum en leggja svo til skattahćkkun 6 mánuđum fyrir nćstu kosningar. Kannski einu sinni, ţađ veltur svolítiđ á ţví hvort stjórnarandstađan sé trúverđug, sem hún er ekki ţessa stundina. Ef ţessi sami stjórnmálaflokkurin setur svo spillta stjórnmálamann í frambođ og tređur fjölskyldumeđlimum á lista, ţá veit ekki á gott.  Ţađ er uppskrift ađ vondum vetri og verra vori.

 

 


mbl.is Keppinautur Nancy Pelosi kjörinn ţingflokksformađur demókrata
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. nóvember 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband