Fćrsluflokkur: Vefurinn

Digsby er máliđ

DigsbyŢađ er alltaf gaman ađ rekast á hugbúnađ sem einfaldar hlutina. Digsby er slíkur hugbúnađur. Ţađ sem Digsby gerir er ađ sameina mismunandi spjallforrit í eitt og skannar pósthólf líka. Í gegnum mismunandi forrit og ţjónustur var ég međ MSN spjall, Google Talk, Facebook chat og Yahoo spjall. Ađ einhverju leyti eru ţetta sömu vinirnir sem ég tengist en skörunin er langt í frá alger. 

Ofaná ţetta allt er ég međ amk tvö netföng sem ég fylgist međ. Ađalnetfang og svo annađ sem ég gef upp viđ skráningu í hinar og ţessar ţjónustur eđa póstlista sem ég vil fylgjast međ en vil ekki fá ţađ allt í ađalpósthólfiđ mitt.

Ţar kemur Digsby til sögunnar, Digsby er lítiđ forrit sem sameinar allar ţjónusturnar í eina ţannig ađ til hliđar á skjánum hjá mér er bara eitt forrit sem kemur í stađ allra hinna og Digsby fylgist međ pósthólfunum. Ljómandi.

Digsby er til fyrir Windows, Makka og Linux.

Einfaldara er alltaf betra...

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband