Miđvikudagur, 22. ágúst 2007
Gamli sorrý...
Ég hef ekki gert ţađ upp viđ mig hvort ţessi texti Megasar á best viđ borgina eđa borgarstjórann?
GAMLI SORRÝ GRÁNI
Gamli sorrý Gráni er gagnlaus og smáđur
gisinn og snjáđur, međferđ illri af.
Hann er feyskinn og fúinn og farinn og lúinn
Og brotinn og búinn ađ vera
Hann er ţreyttur og ţvćldur og ţunglyndur spćldur
beiskur og bćldur í huga
Gamli sorrý Gráni er gagnlaus og smáđur
gisinn og snjáđur, međferđ illri af.
Hann er beygđur og barinn og brotinn og marinn
og feigur og farinn á taugum
Hann er knýttur og kalinn og karoní falinn
Ó hvađ hann er kvalinn af öllum.
Gamli sorrý Gráni er gagnlaus og smáđur
gisinn og snjáđur, međferđ illri af.
Fimmtudagur, 16. ágúst 2007
Skyr í Ameríku
Skyr er mikill lúxus hjá okkur hér vestra, í fyrsta lagi er ţađ fokdýrt eđa nćstum 3$ fyrir eina dós og í öđru lagi ţá er Whole Foods ekki í uppáhaldi hjá okkur, hún er ekki á svarta listanum en ţađ eru ađrar verslanir sem viđ kjósum fremur. Í gćr var hinsvegar hátíđ ţađ var Skyr hádegi, viđ komumst ekki einu sinni út úr Whole Foods svo mikil var ákefđin.
Karitas var himinlifandi á međan Helena, sem var ađ bragđa skyr í fyrsta eđa annađ sinn, neytti međ sínum hćtti.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 05:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Ţriđjudagur, 14. ágúst 2007
Ráđvilltur ráđherra
Af öllum bloggurum á öllum bloggvefjum í heiminum ţá virđist iđnađarráđherra hafa mestan áhuga á ţessum arma bloggara sem ritar hér og á eyjunni. Í nott ritađi hann pistil mér til heiđurs vegna einhvers sem hann heldur ađ ég hafi sagt eđa ýjađ ađ í öđrum pistili. Ţađ er stundum erfitt ađ skilja mikilmennin.
Ég skrifađi ţessa fćrslu til ađ gefa mynd af ţví hver hagfrćđingur félagsmálaráđherra er:
Hagfrćđingur félagsmálaráđuneytisins
Eitthvađ var lítiđ um heimsóknir á ţá fćrslu ţannig ađ iđnađarráđherra ákvađ ađ vekja athygli á hvađa snilling Jóka vćri kominn međ til sín í ţessari fćrslu:
Sturtađ niđur úr gullklósettinu
Mér fannst ráđherrann vera eitthvađ ráđvilltur og svara ţví hér:
Svona er internetiđ sniđugt, hér get ég setiđ í henni Ameríku og skrifast á viđ mikilmennin heima á Íslandi á međan dćturnar tćta sig í gegnum dótiđ okkar.
Mánudagur, 13. ágúst 2007
Ókeypis peningar!
Nú eru ađeins tveir dagar eftir af frábćru tilbođi Bóksölu Andríkis ţar sem í bođi er frí áskrift ađ tímaritinu Ţjóđmál.
Allir viđskiptavinir Bóksölunnar í dag og á morgun fá eins árs kynningaráskrift ađ tímaritinu Ţjóđmálum í kaupbćti međ pöntun sinni. Ţjóđmál eru forvitnilegt tímarit um stjórnmál og menningu og algerlega ómissandi fyrir frjálslynt fólk. Í Bóksölu Andríkis fást svo ótal bćkur sem ţangađ hafa veriđ valdar vegna líkindanna á ţví ađ ţćr höfđi til vitiborinna áhugamanna um ţjóđmál. Bćkurnar kosta frá kr. 1500 og upp í kr. 2500, og er heimsending innanlands ćtíđ innifalin í verđinu.
Ég verđ ađ mćla međ bókinni"Löstur er ekki glćpur" eftir Lysander Spooner, góđ og upplýsandi bók sem á erindi til allra.
Eins og bóksala Andríkis bendir á:
Mánudagur, 13. ágúst 2007
Kalifornía 1980
Fyrsta heimsókn mín hingađ til Bandaríkjanna var áriđ 1980. Hér er mynd af okkur systkinunum á báti á Kyrrahafinu. Bróđir minn og systir vćru mjög trendí núna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)