Carpe diem

Hann var ađ fara út međ rusliđ og hélt svo áfram ađ labba.

Áttađi sig svo á ţví ađ honum var mál ađ pissa og leit ekki glađan dag eftir ţađ.



Kuldakast í Ameríku

frábćrir flamingóarVegna óvćnt kuldakast (18°C), voru íslensku feđginin í essinu sínu í gćr. Viđ gátum veriđ í siđuđum fötum og skóm og fariđ inn í borgina án ţess ađ leysast upp í ţjóđlegum svitapolli. Enn hefur enginn kennt Bush, Ísrael eđa saksóknaranum í Baugsmálinu um ţessi veđurbrigđi en haldi ţessi blíđa áfram verđur sökudólgurinn fundinn.


Í DC er frábćr dýragarđur međ örugglega öllum helstu dýrategundum sem finnast á jörđinni. Tveggja klukkustunda skođunarferđ náđi eingungis yfir lítiđ hluta af ţví sem bođiđ er upp á.

Ţó sáum viđ ţađ allra allra mikilvćgasta, pandabirni og flamingóa. Frumburđurinn er heilluđ af öllu bleiku og eftirlćtisbókin hennar um ţessar mundir er Panda málar ţannig ađ viđ náđum ađ gera tvennu í ferđinni. Í raun varđ hún ţrenna ţví hún elskar borgina, ţegar minnst er á ađ fara inn í DC ţá hoppar hún og klappar og hrópar Já, borgin, vei, vei!

Undarlegt barn, ekki til sveitarómantík í henni. Traffík, mannmergđ og knćpur eru hennar ćr og kýr.



Er ţetta grín?

Amex er ađ keyra auglýsingu hér vestra sem er dálítiđ fyndin, óviljandi ađ ég held, og ţó.

Ţetta er klassísk kreditkorta auglýsing međ fólki á eyđslufyllerí, en lagiđ sem leikiđ er undir er "Gimmie some money" međ Spinal Tap (The Thamesmen).

Ađ nota Spinal Tap lag í "Corporate" auglýsingu er mjög fyndiđ.

Annađhvort er sá sem gerđi auglýsinguna snillingur eđa fáviti, ţađ er ekkert svigrúm ţar á milli.


Hvađa stjórn á svo ađ viđurkenna?

Undanfarin misseri hafa ýmsir krafist ţess ađ stjórn hryđjuverkasamtakanna Hamas og Fatah verđi viđurkennd. Núna berast ţessar hreyfingar á banaspjótum og einhverjir vilja kenna Ísrael um blóđbađiđ!

Stađreyndin er ađ viđ horfum upp á tvćr hreyfingar ofbeldismanna berjast um yfirráđ yfir völdum, landi, fólki og síđast en ekki síst ađgangi ađ fjármagni.


Mogginn segir okkur frá ţví ađ Fatah handtaki Hamas-liđa og AP segir frá ţví ađ Hamas sé ađ sigra og stundi opinberar aftökur á Fatah liđum.

Fariđ hefur fé betra. Vonandi klára ţeir hvorn annann og úr öskustónni rísi fólk sem hafni ofbeldinu.

Ef Hamas sigrar og gengur til bols og höfuđs á Fatah, vilja menn ţá enn viđurkenna stjórnina?
Vinstri menn dá svo sem jafn slćma og verri morđingja.


mbl.is Tugir Hamas-liđa handteknir á Vesturbakkanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rudy vinnur Hillary

LA Times-Bloomberg könnun kom út í kvöld ţar sem fram kom ađ Rudy er enn efstur af Repúblikunum og Hillary efst demókratamegin. Ef ţau hlytu útnefninguna ţá myndi Rudy hinsvegar sigra kosningarnar međ rúmum 10%. Hillary nćr ekki forystu á neinn frambjóđanda repúblikana umfram skekkjumörk. Obama myndi hinsvegar sigra Giuliani, Romney eđa McCain nokkuđ örugglega. Hvernig sem fer ţá verđur ţetta áhugaverđir 6 mánuđir sem eru framundan.

úr rćđu Giuliani sl. fimmtudagskvöld. 





« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband