Finnum fordóma Sóleyjar

Sóley Tómasdóttir, fordómaspúandi femínistinn náđi í fyrradag ađ opinbera sig enn einu sinni.

Međ nokkrum setningum tókst henni ađ varpa ljósi á eigin fordóma og vanţekkingu á alţjóđamálum. I bloggi sem hún nefnir "Áhrif rótanna" segir hún:

Eđa er hćgt ađ segja ađ Obama sé hryđjuverkamađur vegna tengsla sinna viđ Kenýa? -Af ţví hann hefur fariđ í föt sem hugsanlega svipar til klćđnađar Osama bin Laden? -Sem kemur frá Afganistan muniđi?

Djöfull er Kaninn klikkađur!

Lokasetning hennar opinberar fordóma hennar til ţjóđarinnar sem er ađ gera sig líklega til ađ kjósa ţennan hálf kenýska mann sem forseta. Viđ ţví er bara hćgt ađ segja: Djöfull er Sóley klikkuđ!


Um skipan dómara

Spegillinn í dag kemst ađ merkilegri niđurstöđu í umfjöllun sinni um skipan dómara. Ţar var kynnt ítrekađ ađ vandinn viđ skipan dómara er ekki ađferđin heldur ráđherrann. Ađ orđiđ hafi trúnađarbrestur milli ráđherra og lögmannastéttarinnar vegna umdeildra skipanna dómsmálaráđherra.

Daginn fyrir kosningarnar í fyrra skrifađi ég pistil um umdeildar embćttisveitingar dómsmálaráđherra. Ţar kom fram ađ embćttisveitingar dómsmálaráđherra hafa alls ekki veriđ umdeildar, utan einnar.

Máliđ er ađ lögmannastéttina svíđur ađ fá ekki ađ ráđa. Svo einfalt er ţađ, í raun kom Hrafn Bragason  upp um sig međ athugasemdum sínum. Hann sagđi ef ráđherra fćri alltaf ađ vilja hćstaréttar vćri ekkert vandamál. 

Ef viđ fáum ađ ráđa ţá verđum viđ ánćgđ annars förum viđ í fýlu.

Ţađ mćtti halda ađ Hrafn sé genginn í barndóm, ţegar mađur hlustar á ţessi leikskólarök.

Svo rímar ţađ ekki alveg ađ gagnrýna ađ sjálfstćđismenn hafi skipađ alla dómara og ţví séu pólitísk áhrif ţeirra svo mikil, en um leiđ benda á ţessa sömu óánćgđu dómara sem fagađila sem verđi ađ hlusta á.  Annađhvort er ţetta óalandi pólitískt skipađ liđ eđa fagađilar og réttmćtar skipanir. Ţađ verđur ekki bćđi haldiđ og sleppt.


Rógsherferđ hlutdrćgra einstaklinga

Jóhannes Jónsson  birti í Morgunblađinu í dag grein ţar sem hann leggur enn einu sinni af stađ í stríđ viđ fulltrúa almennings sem láta ekki ađ stjórn hans. Nú er ţađ bćjarstjórnin á Seltjarnarnesi sem vill ekki bukta sig og beygja fyrir mikilmenninu.

Greinin er reyndar ekki merkileg nema fyrir eitt, í umfjöllun um ađ íbúar Seltjarnarness hafi hafnađ landfyllingu er ađ finna setninguna:

"Ţá er ekki loku fyrir ţađ skotiđ ađ rógsherferđ hlutdrćgra einstaklinga – sem ráđist var í fyrir umrćddar kosningar "

Hmm, hvar hef ég séđ rógsherferđ rétt fyrir kosningar...  Minnir ţetta ekki ađeins á grjótkast úr glerhúsi.

 

 Lykillinn ađ málinu liggur hins vegar í ţessari setningu:

Bćjaryfirvöld buđu Högum á sínum tíma ađ kaupa á markađsverđi land undir verslun fyrir Bónus á Hrólfsskálamel. Eins og Íslendingar vita eru verslanir Bónuss ţannig reknar ađ álagningu og allri umgjörđ er haldiđ í algjöru lágmarki og augljóst ađ verslunin myndi aldrei standa undir slíkri  fjárfestingu á ţeim eftirsótta og dýra stađ.

Kvörtun Jóhannesar er semsagt sú ađ ţeim bauđst ađ kaupa land á verđi sem ađrir hefđu borgađ en ţađ ţóknast honum ekki.

Hvers vegna eiga Seltirningar ađ niđurgreiđa fyrir hann landiđ? Er ţađ ekki fjandi mikil tilćtlunarsemi?

Er ţetta í raun ekki dćmigert fyrir Jóa í Bónus, honum finnst ţađ eđlilegt ađ ađrir beri kostnađ af hans viđskiptum og hagnađi


Framtíđin er frá Japan

Fjölskyldan fór inn til DC sl. sunnudag til ađ líta á Japanssýningu í Kennedy Center. sýningin var skemmtileg og ţar voru róbotar frá Honda og Toyota til sýnis. Vélmenni Honda, Asimo var magnađ ţar sem ţađ hljóp, labbađi upp og niđur tröppur og lék allskyns listir.

Ég varđ fyrir n.k. hugljómun ţar sem ég hélt á Karitas svo hún gćti séđ. Hún starđi í andagt á vélmenniđ, ég horfđi á hana. Hvernig verđur heimur hennar eftir 33 ár? Hún er ţegar orđin nokkuđ tölvulćs og horfir á vélmenni athafna sig 4 ára. Ţegar ég var 4 ára ţekktust einkatölvur ekki, Rúv var í svarthvítu og beinar útsendingar voru fćrri skynsamar ákvarđanir fyrrverandi borgarstjóra. 

Eftir ţessi 33 ár ţegar ég verđ orđiđ löggilt gamalmenni og Karitas komin á minn aldur, munu vélmenni sćkja lyfin mín og passa ađ ég gleymi ekki ađ taka ţau? Mun ég ţurfa ađ forrita ţađ til ađ blanda fyrir mig almennilegan Martini? Mun einhver ábyrgur fjölskyldumeđlimur geta yfirskrifađ mínar skipanir til ađ bjarga lifrinni?

Miđađ viđ ţróun í tölvum og tćkjum síđustu ár, er ekkert ólíklegt ađ rafknúnir ađstođarmenn hjálpi fólki í náinni framtíđ. Magnađ. 

 

Karitas eignas vin. Fleiri myndir hér.

 

 

Ţetta er svo hann Asimo

 


Enn skjóta ţeir hér í Ameríku

Ţađ er erfitt ađ lesa um morđin í NIU í gćr. Fyrir mörgum árum var ég skiptinemi í nćsta bć og sótti mikiđ til DeKalb. Fjölskyldufađirinn vann á fjármálaskrifstofu skólans, ég átti kćrustu sem var í DeKalb High og síđar fóru tveir ađ bestu vinum mínum í NIU. Ég man ekki eftir Cole Hall en viđ vorum alltaf ađ ţvćlast ţarna á Campus ţví ţar voru tónleikar og partý sem allt var auđvitađ spennandi fyrir high school krakka.

 

Vegna ţessa árs sem ég var ţarna les ég Chicago blöđin stundum og held međ öllum Chicago íţróttaliđunum.  Ég hef enn samband viđ fólk á svćđinu, engin ţeirra var nálćgt árásinni.

Ţetta er svćđi sem ég ţekki vel, ég get ekki lýst hvađ mér finnst ţetta furđulegt. DeKalb er friđsamur rólegur bćr, lítiđ um glćpi, eiginlega sveitalegur. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband